4 timer · vb.is
Rafknúinn Mercedes Benz eActros 400 mættur
Drægni eActros 400 er allt að 400 km samkvæmt WLTP staðli.
eActros 400 er búinn tveimur LFP rafhlöðupökkum, hvor um sig með 207 kWh af orku,sem saman gefa 414 kWh heildarrýmd en þaðan kemur heitið 400.
Les artikkel